Munur á milli breytinga „Haraldur Hamar Thorsteinsson“

ekkert breytingarágrip
'''Haraldur Hamar Thorsteinsson''' ([[20. febrúar]] [[1892]] – [[23. nóvember]] [[1957]]) var [[rithöfundur]] og sonur [[Steingrímur Thorsteinsson|Steingríms Thorsteinssonar]]. Stúdent í Reykjavík [[1913]]. Stundaði nám í [[fagurfræði]] við háskólann í [[Kaupmannahöfn]] [[1913]]-1914, og tók þá upp skáldanafnið ''Hamar'', en dvaldist síðan í [[England]]i, aðallega í [[London]] til [[1929]] og fékkst þá mest við ritstörf og skáldskap. Veiktist á þessum árum og varð að njóta sjúkrahúsvistar. Fékk aldrei fulla heilsu. Átti heimheima í [[Reykjavík]] til æviloka. Dó af slysförum (umferðarslysi), ókvæntur.
 
== Fréttir af skáldafrægð ==
Ýmsar fréttir bárust af skáldafrægðskáldfrægð Haraldar Hamars til [[Íslands]]. Í tímaritinu [[Ísafold (tímarit)|Ísafold]] sem og í [[Morgunblaðinu]] birtist árið [[1920]] þessi grein:
:''Haraldur Hamar, sonur Steingríms heitins Thorsteinson hefir dvalið í London um margra ára skeið. Nýlega hefir hann lokið við samning leikrits eins er hann nefnir The Black River (Svarta áin) og hefir góðar vonir um, að það verði tekið til leiks bráðlega af einu leikhúsinu í London. Eru þetta góð tíðindi og vonandi að honum takist að vinna sér heiður með ritinu''.
 
Óskráður notandi