Munur á milli breytinga „Fýll“
samkvæmt orðabók
(samkvæmt orðabók) |
|||
Fýllinn leita sér ætis bæði á flugi og syndandi, gjarnan kringum fiskiskip í höfnum og við fiskvinnslustöðvar. Aðal fæða hans er fiskur, krabbadýr og úrgangur frá fiskiskipum.
Fýllinn hefur sérstaka aðferð til að verja sig þannig að ef þeir eru áreittir spúa þeir lýsi og hálfmeltum matarleifum sem af er megn stækja, svonefnd
Varp og ungatímabilið er frá byrjun maí og þangað til um miðjan september. Dvalartími á Íslandi frá miðjum janúar og þangað til um miðjan september.
|