„Fýll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
| range_map_caption = Kort sem sýnir útbreiðslu fýls. Dökkbláu svæðin eru varpsvæði.
}}
'''Fýll''' (eða '''múkki''') ([[fræðiheiti]]: ''Fulmarus glacialis'') er [[pípunefir|pípunefur]] af [[fýlingaætt]] og er ein algengasta [[fugl]]ategund [[Ísland]]s. Hann er hvítur á höfði, hálsi og að neðanverðu, grár á síðu, stéli og ofan á vængjum og hefur dökkgráa vængbrodda. Augun eru svört og fætur grábleikir. Goggurinn er gulgrár með pípunasir ofaná og ef honum er ógnað spýtir hann illa lyktandi gumsi úr [[lýsi]] og hálfmeltum mat á andstæðinginn. Fýlinn er að finna í klettum og björgum allt í kringum landið bæði við sjó og inn á landi, jafnvel marga tugi kílómetra frá sjó á varptímum. Hann er hér á landi mest frá [[janúar]] og allt fram í byrjun [[september]] en fer eitthvað á flakk á haustin.
{{Hreingera}}
Fýllinn er stór sjófugl sem minnir á máf, þéttvaxinn og hálsdigur með langa og mjóa vængi. Hann er hvítleitur á höfði, hálsi og að neðan. Grár að ofan og á yfirvængnum með dökka vængbrodda. Síður gumpur og stél eru grá, undirvængir gráir með dökkum jöðrum. Goggurinn er stuttur og gildur, gráleitur að ofan en gulleitur að neðan með nasirnar í pípum ofan á goggmæni. Þetta einkenni gefur ættbálki fýlsins nafn, fæturnir eru grábleikir. Fýllinn hefur stór áberandi dökk augu. Hann er 45-50 cm að lengd, hann er um 800 gr að þyngd og vænghafið er 102-112 cm.