„Ítalska nýraunsæið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Helstu einkenni ítalska [[nýraunsæi]]sins voru sögur af alþýðufólki, yfirleitt settar fram með stuttum laustengdum atriðum, með áherslu á tilfinningar fremur en pólitískan boðskap, tökur á raunverulegum stöðum (ekki í kvikmyndaveri), ómenntaðir leikarar í aukahlutverkum og jafnvel aðalhlutverkum, notkun venjulegs talmáls og heimildarmyndastíll í kvikmyndatöku. Með því að notast við [[talsetning]]u var hægt að skapa breiða [[sviðsetning]]u með mörgu fólki í mynd í einu. Með þessum hætti reyndu leikstjórarnir að skapa [[raunsæi|raunsæja]] mynd af ítölsku samfélagi eftirstríðsáranna sem einkenndist af [[atvinnuleysi]] og [[fátækt]].
 
Um leið og efnahagsástandið á Ítalíu batnaði upp úr 1950 tóku vinsældir nýraunsæisins að dala. Fyrstu kvikmyndir [[Federico Fellini|Fellinis]] voru í þessum anda en í talsvert ólíkum stíl og með ''[[La dolce vita]]'' 1960 klaufsagði hann sigalveg skilið frávið nýraunsæinunýraunsæið með sögum af næturlífi fræga fólksins í [[Róm]].
 
{{stubbur|kvikmynd}}