833
breytingar
(clean up, typos fixed: meðfram → með fram using AWB) |
|||
'''Einar Kristjánsson''' ([[26. október]] [[1911]] – [[6. júlí]] [[1996]]) var [[rithöfundur]], og [[bóndi]] fæddur á Hermundarfelli í Þistilfirði, N-Þing.
Einar var bóndi á Hermundarfelli og Hagalandi og starfaði síðan sem húsvörður við Barnaskólann á Akureyri. Hann og kona hans, Guðrún Kristjánsdóttir, f. 16. ágúst 1917, giftu sig 11. september 1937. Ritstörfum sinnti hann
== Helstu verk Einars ==
„Æviár mín hafa liðið með óðfluga hraða, að mér finnst. Vera má að það sé vegna þess hversu tilveran hefur verið mér veitul á lífsgæði þau, sem mestu máli skipta, en til þeirra telst hamingja í hjúskapar- og fjölskyldulífinu. (...) Þó að mín skráða ævisaga sé ekki misfelllulaus af minni hálfu, þykir mér vænt um hana. Ég horfi með eftirvæntingu til þess að lifa þá ævisögu, sem ég á enn óskráða, og mun aldrei kvíða endalokum hennar“ (''Lengi væntir vonin 1981'')
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]▼
{{fd|1911|1996}}
▲[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
|
breytingar