Munur á milli breytinga „Einar Kristjánsson“

clean up, typos fixed: meðfram → með fram using AWB
(clean up, typos fixed: meðfram → með fram using AWB)
'''Einar Kristjánsson''' ([[26. október]] [[1911]] – [[6. júlí]] [[1996]]) var [[rithöfundur]], og [[bóndi]] fæddur á Hermundarfelli í Þistilfirði, N-Þing.
 
Einar var bóndi á Hermundarfelli og Hagalandi og starfaði síðan sem húsvörður við Barnaskólann á Akureyri. Hann og kona hans, Guðrún Kristjánsdóttir, f. 16. ágúst 1917, giftu sig 11. september 1937. Ritstörfum sinnti hann meðframmeð fram fullu starfi sem húsvörður og þau hjónin eignuðust fimm börn. Einar var hagyrðingur góður og lika mikill músíkant og lék á tvöfalda harmónikku inn á [hljómplötu]http://is.wikipedia.org/wiki/SG_125. Lengi stjórnaði hann vinsælum útvarpsþætti, Mér eru fornu minnin kær. Einar er jafnan nefndur með Akureyrarskáldunum Rósberg Snædal og Heiðreki Guðmundssyni.
 
== Helstu verk Einars ==
„Æviár mín hafa liðið með óðfluga hraða, að mér finnst. Vera má að það sé vegna þess hversu tilveran hefur verið mér veitul á lífsgæði þau, sem mestu máli skipta, en til þeirra telst hamingja í hjúskapar- og fjölskyldulífinu. (...) Þó að mín skráða ævisaga sé ekki misfelllulaus af minni hálfu, þykir mér vænt um hana. Ég horfi með eftirvæntingu til þess að lifa þá ævisögu, sem ég á enn óskráða, og mun aldrei kvíða endalokum hennar“ (''Lengi væntir vonin 1981'')
 
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
{{fd|1911|1996}}
 
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
833

breytingar