833
breytingar
(clean up, typos fixed: heimstyrjöldin → heimsstyrjöldin using AWB) |
|||
{{hreingerning}}
'''Svavar Guðnason''' (fæddur á [[Höfn í Hornafirði]] þann [[18. nóvember]] [[1909]]). Snemma kom í ljós hvert hugur Svavars stefndi. Svavar komst í kynni við málaralistina á uppvaxtarárum sínum, mest fyrir tilstilli Bjarna Guðmundssonar á Höfn, Jóns Þorleifssonar í Hólum og Höskuldar Björnssonar listmálara. Að eigin sögn fór Svavar að mála fyrir alvöru 1934 og hélt ári síðar til Danmerkur. Árið 1939 kvæntist hann eftirlifandi eiginkonu sinni, Ástu Eiríksdóttur. Hann nam um tíma við málaradeild Kræstens Iverssen í Konunglegu akademíunni í Kaupmannahöfn. Veturinn 1936-37 fóru tíðindi að gerast í list Svavars, en þá fór stíll hans að koma í ljós. Árið 1937 hélt Svavar heim til Íslands og dvaldist þar um nokkurra mánaða skeið. en lagði meiri áherslu á sjálfsnám og fór m.a. í námsferðir til Parísar og varð virkur þáttakandi í stefnumótun, útgáfumálum og einnig var hann viðloðandi skóla Fernand Léger á meðan hann dvaldi þar. Hann hélt áfram að þreifa fyrir sér á nýju leiðum, vann mest með olíukrít og notfærði sér þau myndefni sem Reykjavík bauð upp á. Þegar seinni
Heimildir: Listasafn Íslands. 1990. Svavar Guðnason 1909 – 1988, bls 7-8. Oddi hf. Reykjavík Arnþór Gunnarsson. 2000. Saga Hafnar síðara bindi 1940-1975, bls 454-455. Oddi hf. Sveitafélagið Hornafjörður
|
breytingar