„Laxárstöðvar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
KrThorey (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 56:
}}
 
'''Laxárstöðvar'''<ref>{{vefheimild|url=http://www.lv.is/category.asp?catID=102|titill=Landsvirkjun - Laxárstöðvar}}</ref>eru þrjár og eru staðsettar í Laxá í Aðaldal. Þær nýta fallið í gljúfrunum við bæinn Brúar neðst í [[Laxárdalur|Laxárdal]]. Þaðan fellur áin út í [[Aðaldalur|Aðaldal]].
 
Virkjanirnar Laxá I og Laxá III eru [[rennslisvirkjun|rennslisvirkjanir]]. Það þýðir að virkjanirnar nýta eðlilegt rennsli Laxár. Áin rennur því beint inn í inntaksgöngin og að vatnsvélunum. Æskilegra er að hafa lítið inntakslón.
 
==Laxárstöð I==
Lína 70:
'''Aðrennslispípa''' liggur frá stíflunni niður að Laxárstöð II, 378 m langur tréstokkur. Hann er 4 m í þvermál og flytur um 40 tonn af vatni á sekúndu. Fallhæðin er 29 m.
 
Fyrir ofan stöðvarhúsið er áberandi '''þrýstijöfnunartankur'''. Í vatninu sem rennur eftir tréstokknum er gífurleg hreyfiorka. Komi til þess að stöðva þurfi skyndilega vélar Laxár II myndast svokallaður vatnshamar í tréstokknum sem getur sprengt hann. Jöfnunartankurinn kemur í veg fyrir að slíkt gerist þar sem hann tekur þá við vatnshögginu. Jafnframt jafnar hann út rennslissveiflur í pípunni. Rör úr botni hans liggur niður að Laxá II.
 
==Laxárstöð III==