„Einveldistímabilið á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m Umritun
Lína 1:
'''Einveldið á Íslandi''' stóð frá þeim tíma þegar [[Ísland|Íslendingar]] undirrituðu [[Erfðahyllingin|Erfðahyllinguna]] á [[Kópavogsfundurinn|Kópavogsfundinum]] [[1662]], tveimur árum eftir að hún var undirrituð í [[Danmörk]]u, þar til það var formlega afnumið með [[stöðulögin|stöðulögunum]] árið [[1871]]. Áður var það afnumið í Danmörku [[1848]] en þarna á milli má segja að staða Íslands gagnvart konungi hafi verið óviss.
{{hreingerning}}
'''Einveldið.'''
Ísland játaðist undir Noregskounung með gamla sáttmála árið 1262. Noregur og Danmörk ganga síðan undir eina krúnu árið 1380 og fylgdi Ísland Noregi. Árið 1660 tók Dansk-Norska ríkið síðan upp einveldi og varð jafnframt að erfðaríki en hafði áður verið kjörríki.
 
Í kjölfar sigurs Dana eftir [[umsátrið um Kaupmannahöfn]] í [[Karls Gústafs-stríðin|Karls Gústafs-stríðunum]] árið [[1660]] tók [[Danmörk-Noregur|Dansk-Norska ríkið]] upp [[einveldi]] og varð jafnframt að [[erfðaríki]] en hafði áður verið formlega séð kjörríki þar sem nýjum konungi hafði verið gert að undirrita réttindaskrá sem undirbúin var af [[danska ríkisráðið|danska ríkisráðinu]] áður en hann gat tekið við völdum. Með nýju lögunum varð konungur óháðari danska [[aðall|aðlinum]] og gat hagað stjórnskipan ríkisins að vild. [[1665]] var einveldið staðfest með [[konungslögin um einveldið|konungslögunum um einveldið]].
Íslendingar játuðust síðan undir einveldið og erfðakonungsdæmið árið 1662, eða tveimur árum síðar. Árið 1665 fékk konungur síðan ótakmarkað vald til lagasetningar með konungslögunum.
Við þetta fór nærri eingöngu dómsstörf fram á þingi. Það setti þó í raun lög allt til ársins 1700 en ekki kvað mikið að því. Annað sem einveldið orsakaði var stofnun Hæstaréttar Dana árið 1661, sem varð þá jafnframt æðsti dómstóll Íslendinga. Einnig urður breytingar á æðstu umboðsstjórn landsins. Þar sem búið var til embættið stiftamtmaður en hann kom í stað höfuðsmanns sem æðsti fulltrúi konungsvalds á Íslandi. Sat það embætti í Kaupmannahöfn til 1770.
 
Með stofnun einveldis breyttist hlutverk [[Alþingi]]s þannig að lög sem komu frá [[Kaupmannahöfn]] þurftu ekki lengur staðfestingar þingsins með. Hlutverki Alþingis sem [[löggjafarvald|löggjafarsamkundu]] var þar með í raun lokið, þótt þingið setti raunar áfram lög til ársins [[1700]]. Með stofnun [[Hæstiréttur Danmerkur|hæstaréttar]] í Danmörku 1661 missti [[yfirdómur]] jafnframt hlutverk sitt sem æðsta [[dómsvald|dómstig]] landsins. Menn deila þó um hversu róttækar breytingarnar á stjórnskipan landsins voru í reynd og benda á að Alþingi hefði löngu áður verið farið að staðfesta sjálfkrafa lög frá konungi og að menn hefðu getað skotið máli sínu til konungs áður en hæstiréttur tók til starfa.
Þessu valdi var reyndar seinna skipt niður á milli landfógeta og amtmanns. Var það þá hlutverk landfógeta að hafa með höndum fjármál og atvinnumál, en amtmanns að sinna dóms- og kirkjumálum. (Til að sjá meira um málið, Sigurður Líndal 2007:129)
 
Önnur breyting sem varð á stjórn landsins með einveldinu var sú að í stað [[höfuðsmaður|höfuðsmanns]] varð [[stiftamtmaður]] æðsti fulltrúi konungs á Íslandi (eftir lát [[Henrik Bjelke|Henriks Bjelke]] árið [[1685]]). Hann sat lengst af í Danmörku en með vald hans á Íslandi fóru [[amtmaður|amtmenn]] og [[landfógeti]] sem lengst af sátu á Íslandi.
Konungur hafði því æðsta vald í málefnum Íslendinga. Hvort sem var löggjöf, stjórnarframkvæmd eða dómsmálum. Alþingi varð sífellt minna í umsvifum þar til það var lokslagt niður árið 1800 og stofnaður landsyfirréttur þess í stað til að taka við dómsstörfum þingsins.
 
Alþingi hélt áfram [[dómsvald|dómsstörfum]] á [[Þingvellir|Þingvöllum]] til aldamótanna [[1800]] þegar stofnaður var [[landsyfirréttur]] í [[Reykjavík]] í stað yfirdóms. Voru þá aðstæður til þinghalds við [[Öxará]] orðnar mjög slæmar vegna breytinga sem orðið höfðu á árfarveginum. Alþingi var þar með lagt niður.
Þjóðin vaknar síðan ekki úr dvala fyrr en nokkuð er komið fram á 19. öld og tekur þá við sjálfstæðisbarátta Íslendinga. Síðan árið 1840 ákveður konungur að koma til móts við ósátta Íslendinga og stofna ráðgefandi þing sem kallast skyldi Alþingi. Gekk það í gegn árið 1843. Hið nýja þing var eingöngu ráðgefandi þing um löggjafarmálefni og skyldi koma saman annað hvert ár. Árið 1848 lofaði konungur síðan fyrir alþjóð að leggja niður einveldisstjórn og hefja undirbúning að nýrri stjórnskipan.(Vilji menn lesa meira um lagalega hlið sjálfstæðisbaráttunar má benda á rit Gunnar G. Schram frá 1997 á bls: 632-645)
 
Þegar [[sjálfstæðisbarátta Íslendinga]] hófst um miðja [[19. öldin|19. öld]] ákvað konungur að koma til móts við óskir landsmanna og endurreisa Alþingi sem [[ráðgjafarþing]]. Fyrsti fundur nýs þings var haldinn [[1845]]. Með [[stjórnarskrá Danmerkur]] [[1849]] var einveldið lagt niður í Danmörku en staða Íslands var óljós þar til stöðulögin voru samþykkt 1871 en með þeim var staðfest að á Íslandi gilti [[þingbundin konungsstjórn]] eins og í Danmörku. Löggjafarvald Alþingis var endurreist en konungur hafði synjunarvald sem hann beitti nokkrum sinnum. Ísland fékk svo sérstaka [[stjórnarskrá Íslands|stjórnarskrá]] árið [[1874]].
Einveldið á Íslandi fellur síðan ekki undir lok fyrr en við stofnun lýðveldisins 17 júní árið 1944.
 
== Heimildir ==
* Gunnar G. Schram, (1997.), ''Stjórnskipunarréttur'', Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, s. 129.
* Sigurður Líndal, (2007.), ''Réttarsöguþættir'', Reykjavík: Háskólaútgáfan, s. 632-645.
 
[[Flokkur:Saga Íslands]]