„Prótínmengi“: Munur á milli breytinga

clean up, typos fixed: fyrirfram → fyrir fram, Hinsvegar → Hins vegar using AWB
No edit summary
(clean up, typos fixed: fyrirfram → fyrir fram, Hinsvegar → Hins vegar using AWB)
'''Prótínmengi''' er safn allra þeirra [[prótín]]a sem til staðar eru í [[fruma|frumu]] eða [[vefur|vef]] hverju sinni og samsvarar því öllum [[tjáning (gena)|tjáðum]] [[gen|genaafurðum]]aafurðum hennar, utan þeirra sem aðeins eru tjáð á formi [[RNA]]. Prótínmengið er þannig ólíkt [[erfðamengi|erfðamenginu]]nu að það er breytilegt milli vefja og tekur breytingum með tíma, eftir því sem lífveran lagar sig að [[umhverfi]] sínu. Með greiningu á prótínmengjum lífveru eða einstakra vefja hennar má þannig fá yfirlitsmynd af ástandi lífverunnar og kortleggja [[aðlögun|aðlögunarferli]]arferli hennar við hvers kyns [[áreiti]] án þess að gera sér fyrirframfyrir fram mótaðar hugmyndir um það hvaða [[lífefnafræði]]leg ferli áreitið hefur áhrif á. Þessir eiginleikar gera prótínmengjagreiningu að vænlegum og öflugum kosti þegar ráðist er í að kanna hvaða lífefnafræðileg ferli taka breytingum sem svörun við t.d. umhverfis- eða [[fæða|fæðubreytingum]]. Við sumar [[frumulíffræði]]legar eða lífefnafræðilegar [[rannsóknir]] getur verið hentugt að skipta prótínmenginu upp í undirmengi eftir staðsetningu eða virkni. Þannig má tala til dæmis um prótínmengi [[frumuhimna|frumuhimnunnar]]<ref name="pmid11976108">{{cite journal |author=O. Vilhelmsson og K. J. Miller |title=Synthesis of pyruvate dehydrogenase in ''Staphylococcus aureus'' is stimulated by osmotic stress |journal=Applied and Environmental Microbiology |volume=68 |pages=2353-2358 |year=2002 |pmid=11976108}}</ref> eða [[Golgiflétta|Golgikerfisins]]<ref name="pmid17689063">{{cite journal |author=C. E. Au, A. W. Bell, A. Gilchrist, J. Hiding, T. Nilsson og J. J. M. Bergeron |title=Organellar proteomics to create the cell map. |journal=Current Opinion in Cell Biology |volume=19 |pages=376-385 |year=2007 |pmid=17689063}}</ref>, eða um [[kínasi|kínasammengið]]<ref name="pmid12471243">{{cite journal |author=G. Manning, D. B. Whyte, R. Martinez, T. Hunter og S. Sudarsanam |title=The protein kinase complement of the human genome |journal=Science |volume=298 |pages=1912-1934 |year=2002 |pmid=12471243}}</ref> eða metalló[[próteasi|próteasammengið]]<ref name="pmid17207876">{{cite journal |author=M. Collet, J. Lenger, K. Jenssen, H. P. Plattner og N. Sewald |title=Molecular tools for metalloprotease sub-proteome generation |journal=Journal of Biotechnology |volume=129 |pages=316-328 |year=2007 |pmid=17207876}}</ref>, svo dæmi séu tekin.
 
==Saga==
Öfugt við [[kjarnsýra|kjarnsýrur]], þá eru prótín fremur misleit hvað eðlis- og efnafræðilega eiginleika áhrærir. Það kemur því ekki á óvart að fræði sem snúast um „kerfisbundna [[kennigreining]]u prótína hvað varðar byggingu þeirra, virkni og samskipti við aðrar [[sameind]]ir“ <ref name="pmid12872131">{{cite journal| author=J. Peng, J. E. Elias, D. Schwartz, C. C. Thoreen, D. Cheng, G. Marsischky, J. Roelofs, D. Finley, og S. P. Gygi |year=2003 |title=A proteomics approach to understanding protein ubiquitination |journal=Nature Biotechnology |volume=21 |pages=921-926 |pmid=12872131}}</ref> skuli hafa í verkfærakistu sinni hin misleitustu tól sem mörg hver eru í örri þróun. Meðal áhugaverðra nýjunga mætti nefna afkastamiklar, gelfríar aðferðir svo sem [[súluskiljun]] í vökvafasa sem fylgt er eftir með [[tvímassagreining]]u (LC-MS/MS) <ref name="pmid12872131">{{cite journal| author=J. Peng, J. E. Elias, D. Schwartz, C. C. Thoreen, D. Cheng, G. Marsischky, J. Roelofs, D. Finley, og S. P. Gygi |year=2003 |title=A proteomics approach to understanding protein ubiquitination |journal=Nature Biotechnology |volume=21 |pages=921-926 |pmid=12872131}}</ref>, [[massagreining]]u með yfirborðs-örvaðri laserjónun og -ásogi (SELDI) <ref name="pmid12470816">{{cite journal| author=C. Hogstrand, S. Balesaria, og C. N. Glover |year=2002 |title=Application of genomics and proteomics for study of the integrated response to zinc exposure in a non-model fish species, the rainbow trout |journal=Comparative Biochemistry and Physiology B |volume=133 |pages=523-535 |pmid=12470816}}</ref> eða [[prótínflaga|prótínflögur]]. <ref>B. H. Lee og T. Nagamune. 2004. Protein microarrays and their applications. ''Biotechnology and Bioprocess Engineering'' '''9''':69-75.</ref>
 
HinsvegarHins vegar, þá er það hið „klassíska“ ferli sem samanstendur af [[tvívíður rafdráttur|tvívíðum rafdrætti]] prótínmengis og kennigreiningu einstakra prótína með massagreiningu á [[trypsín]] niðurbrotspeptíðum þeirra sem til þessa hefur reynst afkastamesta og áreiðanlegasta ferlið til prótínmengjagreiningar. Hér má helst þakka því að aðferðin er í eðli sínu tiltölulega einföld, gefur afbragðs góða upplausn (greina má allt upp í þúsundir prótína á sama geli), og nákvæma massaákvörðun [[peptíð|peptíða]]a sem aftur leiðir til tiltölulega öruggrar greiningar <ref name="pmid12634793">{{cite journal| author=R. Aebersold og M. Mann |year=2003 |title=Mass spectrometry-based proteomics |journal=Nature |volume=422 |pages=198-207 |pmid=12634793}}</ref>
 
==Heimildir==
[[es:Proteoma]]
[[fr:Protéome]]
[[ko:프로테옴]]
[[it:Proteoma]]
[[he:פרוטאום]]
[[nlit:ProteoomProteoma]]
[[ja:プロテオーム]]
[[ko:프로테옴]]
[[nl:Proteoom]]
[[pl:Proteom]]
[[pt:Proteoma]]
833

breytingar