„Hraun (hljómsveit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bumbuhali (spjall | framlög)
clean up, typos fixed: annarar → annarrar using AWB
Lína 3:
Hljómsveitin hefur gefið út fjórar jólaplötur auk Partýplötu (Partýplatan partý).
Plata með frumsömdu efni sveitarinnar kom út hjá plötufyrirtækinu Dimmu [[11. júní]] [[2007]] og ber nafnið ''I can't believe it's not happiness''. Platan var m.a. plata vikunnar á Rás 2.[http://www.ruv.is/heim/vefir/poppland/plotur/plotudomur/store280/item158694/] Útgáfutónleikar voru haldnir í Þjóðleikhúskjallaranum.[http://www.ruv.is/heim/vefir/kastljos/meira/store156/item156312/]
Sveitin vinnur nú að upptökum annararannarrar LP plötu sinnar, sem er beint framhald af ''I can't believe it's not happiness'' og ber vinnuheitið ''Two tears for my honey''.
 
Í Desember 2007 komst Hraun í fimm sveita úrslit keppninnar The next big thing sem BBC world service stendur fyrir. Þar léku þeir í útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar fyrir fjögurra manna dómnefnd og sal áhorfenda.