„Bláturn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Bláturn''' var turn á [[Kaupmannahafnarhöll]] í [[Danmörk]]u og var reistur í tíð [[Kristján 4.|Kristjáns 4.]]. Nafnið er tilkomið vegna [[blýklæðning]]ar sem var á þaki turnsins. Turninn var notaður sem fangelsi frá því fljótlega eftir að hann var reistur og þar til hann var rifinn [[1731]] með höllinni til að rýma fyrir [[Kristjánsborgarhöll]]. Eftir það var nafnið Bláturn notað yfir annað fangelsi sem var rifið árið [[1848]].
 
[[Guðmundur Andrésson]] var fangelsaður í Bláturni fyrir níðkvæðifjölkvæni árið [[1649]].
 
[[Leonóra Kristína Ulfeldt]], dóttir [[Kirsten Munk]] og [[Kristján IV|Kristjáns IV]], sat inni í Bláturni frá [[1663]] til [[1685]] fyrir drottinsvik og skrifaði þar endurminningar sínar, ''Jammersminde'' sem á íslensku nefnast ''Harmaminning Leonóru Kristínar í Bláturni'' í [[þýðing]]u [[Björn Th. Björnsson|Björns Th. Björnssonar]]).