'''Rómverskir tölustafir''' er [[talnakerfi]] sem rætur sínar að rekja til [[RómarveldisRómaveldi]]s og var aðlagað frá [[Etrúskir tölustafir|etrúskum tölustöfum]]. Kerfinu sem notað var til forna var örlítið breytt á [[miðaldir|miðöldum]] til að mynda kerfið sem notað er enn í dag.
Það er byggt á ákveðnum bókstöfum sem að gefið hefur verið tölulegt gildi: