„Konungar í Dyflinni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Konungar í Dyflinni''' réðu borginni Dyflinni og næsta nágrenni hennar. Konungdæmið var stofnað um 841 af norskum og dönskum víkingum, sem stunduðu þar verslun og höf...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Konungar í Dyflinni''' réðu borginni [[Dyflinni]] og næsta nágrenni hennar frá 841. Konungdæmið var stofnað um 841 af norskum og dönskum víkingum, sem stunduðu þar verslun og höfðu þar bækistöð í hernaði sínum á Bretlandseyjum. KonungdæmiðUm leiðskeið undirréðu lokþeir meðeinnig valdatökuyfir [[Normannar|NormannaJórvík]] umog [[1170Mön (Írlandshafi)|Mön]] .
 
Konungdæmið í Dyflinni leið undir lok um [[1170]]
 
== Listi yfir konunga í Dyflinni ==
Lína 55 ⟶ 57:
* [[1146]] – [[1160]]: Brodar Thorkellsson ([[írska]]: ''Brodur Mac Torcaill'') drepinn [[1160]].
* [[1160]] – [[1170]]: Asculf Thorkellsson ([[írska]]: ''Asgall Mac Torcaill'') drepinn [[1171]].
 
== Tengt efni ==
* [[Konungar í Jórvík]]
 
== Heimildir ==