„Menntaskólinn í Reykjavík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 48:
 
====Konur í skólanum====
Stúlkur höfðu ekki aðgang að skólanum fyrr en [[1904]], en máttu taka próf frá árinu [[1886]]. ''Ólafía Jóhannsdóttir'' lauk [[4. bekkjar próf]]i [[utanskóla]] árið 1890. ''Laufey Valdimarsdóttir'', dóttir [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir|Bríetar Bjarnhéðinsdóttur]] settist á skólabekk í skólanum fyrst kvenna haustið [[1904]]. Átti hún þar heldur dapra ævi og laukvarð stúdentsprófifyrir frámiklu honumeinelti af hálfu skólabræðra sinna. Lauk hún þó stúdentsprófi [[1910]]. Áður hafði ein stúlka tekið stúdentspróf utanskóla, ''Elínborg Jacobsen''. ''Camilla Torfason'' lauk stúdentsprófi í Kaupmannahöfn [[1889]] og ''Björg Karitas Þorláksdóttir'' [[1901]], en í Danmörku fengu stúlkur aðgang að æðri menntastofnunum þegar árið [[1875]]. Stúlkur voru í minnihluta stúdenta fram til [[1970]] en eftir [[1979]] hafa þær verið í meirihluta. Frú [[Vigdís Finnbogadóttir]], [[forseti]] [[Ísland]]s [[1980]]-[[1996]], var nemandi og síðar kennari við skólann. Fyrsta konan til að gegna embætti [[rektor]]s MR var [[Ragnheiður Torfadóttir]], [[1996]]-[[2001]].
 
==Námsframboð==