„Æskulýðsfylkingin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m hvenær var fylkingin lögð niður?
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Æskulýðsfylkingin - samband ungra sósíalista''' var [[félag]] ungra stuðningsmanna [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sameiningarflokks alþýðu - Sósíalistaflokksins]] sem var stofnað á löngu stofnþingi í byrjun [[nóvember]] [[1938]] skömmu eftir stofnun flokksins. Samtökin höfðu sig lengst af lítið í frammi.
 
Upp úr miðjum [[1961-1970|7. áratugnum]] breyttust samtökin mjög og urðu samastaður róttæklinga af ýmsu tagi. Árið 1970 slitu samtökin endanlega öllu sambandi við arftaka Sósíalistaflokksins, [[Alþýðubandalagið]]. Nafninu var breytt í '''Fylkingin - baráttusamtök sósíalista''' og samtökin þar með orðin stjórnmálaflokkur. Eftir harðar innri deilur gengu [[trotskíismi|trotskíistar]] með sigur innan samtakana og sóttu um aðild að [[Fjórða alþjóðasambandið|Fjórða alþjóðasambandinu]] (alþjóðasambandi trotskíista).