„Stúart-endurreisnin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m örverpi - held þetta sé rétt heiti
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 16. nóvember 2008 kl. 00:07

Stúart-endurreisnin eða endurreisn konungdæmis í Englandi (enska: Restoration) er í sögu Englands oftast notað sem heiti á valdatíð síðustu tveggja konunga Englands af Stúart-ættinni; Karls 2. 1660 til 1685 og Jakobs 2. 1685 til 1701. Á þessum tíma blómstraði veraldleg menning á Englandi, undir áhrifum frá Hollandi og Frakklandi, en áður hafði hreintrúarstefna verið ríkjandi í menningarlífinu á tímum Enska samveldisins sem bannaði meðal annars leikhús og fordæmdi veraldlegar bókmenntir.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.