„Skúffuregla Dirichlets“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Einföldun að ég held.
interwiki
Lína 1:
'''Skúffuregla Dirichlets''' er regla sem segir að; ef ''k'' hlutir eru settir í ''N'' skúffur, þar sem ''k > N'' (hlutirnir eru fleiri en skúffurnar), þarf minnst að kosti ein skúffan að innihalda fleiri en einn hlut. Viðfang reglunar er mikilvægt í [[talnafræði]].
 
Höfundur þessarrar reglu, [[G. Lejeune Dirichlet]], notaði samlíkingu við dúfur (''k'') og dúfnaholur (''N'') og því er reglan kölluð „the pidgeonholepigeonhole principle“ á ensku (einnig þekkt sem „Dirichlet's Box Principle“). Á íslensku hefur myndast sú hefð að kalla þetta skúffureglu.
 
Almenna skúffureglan er þannig: Ef að ''k'' hlutir eru settir í ''N'' skúffur, þá er að lágmarki til ein skúffa sem inniheldur <math>\left\lceil \frac{k}{N} \right\rceil</math> hluti.
Lína 20:
[[Flokkur:Stærðfræði]]
[[Flokkur:Fléttufræði]]
 
[[de:Schubfachprinzip]]
[[en:Pigeonhole principle]]
[[es:Principio del palomar]]
[[he:עקרון שובך היונים]]
[[it:Principio dei cassetti]]
[[pl:Zasada szufladkowa Dirichleta]]
[[ru:&#1055;&#1088;&#1080;&#1085;&#1094;&#1080;&#1087; &#1103;&#1097;&#1080;&#1082;&#1086;&#1074; &#1044;&#1080;&#1088;&#1080;&#1093;&#1083;&#1077;]]
[[fr:Principe des tiroirs]]
[[fi:Kyyhkyslakkaperiaate]]