„Lífland (fyrirtæki)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Linkar
Lína 11:
}}
 
'''Lífland''' er [[Ísland|íslenskt]] [[fyrirtæki]] sem hét áður ''Mjólkurfélag Reykajvíkur''. Fyrirtækið var stofnað árið [[1917]] og seldi þá ýmsar vörur til bænda, s.s. [[kjarnfóður]]. Árið [[2005]] var nafninu breytt og einnig áherslum. Lífland rekur MR-búðina við Lyngháls, en þar eru seldar ýmsar hestavörur, garðvörur, vörur fyrir útivist og sumarhús en einnig ýmsar vörur fyrir [[Bóndi|bændur]].
 
==Tengill==