Munur á milli breytinga „Rauntala“

65 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
ekkert breytingarágrip
'''Rauntölur''' er [[talnamengi]] þeirra [[tala|talna]], sem eru annað hvort í mengi [[Ræðar tölur|ræðra talna]] eða [[Óræðar tölur|óræðra talna]]. Mengi þetta er táknað með [[stafur|stafnum]] <math>\mathbb{R}</math> og má skilgreina sem mengi allra þeirra talna, sem táknanlegar eru með óendanlegu tugabroti, með eða án [[Lota (stærðfræði)|lotu]]. Tölur sem táknast með [[Lotubundið tugabrot|lotubundnu tugabroti]] kallast ræðar og má umrita á formið a/b, þar sem a og b eru heilar tölur; en þær sem táknast með óendanlegu tugabroti án lotu kallast óræðar tölur og er ekki hægt að tákna þær sem hlutfall heilla talna.
 
== Tenglar ==
{{Tengill ÚG|sl}}
* {{Vísindavefurinn|50070|Hvað eru rauntölur?}}
 
{{Tengill ÚG|fr}}
 
[[Flokkur:Talnamengi í stærðfræði]]
 
{{Tengill ÚG|sl}}
{{Tengill ÚG|fr}}
 
[[ar:عدد حقيقي]]