„Grundarfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 21:
 
==Saga==
[[Mynd:IcelandGrundarfjörður Grundarfjörduroverview.jpg|thumb|left|Mynd af Grundarfirði.]]
Grundarfjörður hefur verið mikilvægur verslunarstaður í margar aldir, og er það bæði því að þakka að bærinn búi yfir góðri höfn sem og hvernig bærinn liggur mitt á [[Snæfellsnes]]inu. Elstru fregnir um verslun á Grundarfirði eru frá [[landnámsöld]] þegar skip komu í [[Salteyrarós]] (sem er nú á tímum kallaður [[Hálsvaðall]] vestur við [[Kirkjufell]] að öllum líkindum). Á þessu svæði eru margar [[fornminjar]] að finna, sem gefur til kynna mikil umsvif á [[víkingaöld]]. '''Grundarfjarðarkaupstaður''' var forn kaupstaður sem stóð á [[Grundarkampur|Grundarkampi]] við botn fjarðarins og hafa þar fundist rústir frá ýmsum tímum.