„Kyn (málfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
m robot Breyti: cs:Jmenný rod
Lína 39:
==Kyn í latínu==
===Kvenkyn===
Fyrsta fallbeygingin í [[Latína|latínu]] (sem endar á -a) inniheldur aðallega kvenkyns orð (eins og ''puella'' (stelpa), ''femina'' (kona) og ''domina'' (frú)) en þó eru nokkur orð sem eru í karlkyni (''nauta'' (sjómaður), ''agricola'' (bóndi)). Þessi orð fallbeygjast oftast með -ae eða -æ, svo dæmi séu tekin; „puellae“ (stelpur), „feminae“ (konur), „dominae“ (frúr), „nautae“ (sjómenn) og „agricolae“ (bóndarbændur).
 
===Karlkyn===