„Páll Einarsson (borgarstjóri)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Páll Einarsson''' ([[25. maí]] [[1868]] á Hraunum í [[Fljót]]um – [[17. desember]] [[1954]] í [[Reykjavík]]) var lögmaður, hæstaréttardómari og fyrsti [[borgarstjóri Reykjavíkur]], hann var kosinn í það embætti, af bæjarstjórn Reykjavíkur, þann [[7. maí]] árið [[1908]] og gegndi því í sex ár eða til [[1914]].
 
Páll menntaðist í Reykjavík og seinna í [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]]. Starfið var auglýst í blaðinu [[Ingólfur (blað)|Ingólfi]]. Einn annar sótti um starfið en það var [[Knud Zimsen]], bæjarfulltrúi. Kosið var á [[bæjarstjórn]]arfundi og duttu atkvæði þannig að Knud fékk þrjú atkvæði og Páll tíu. Þess má geta að Knud tók við af Páli sem borgarstjóri.