„Pernambuco“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
NjardarBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: br:Pernambuco
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
 
Eftir að Hollendingarnir urðu rekin úr landi byrjaði fylkið að hrörna, vegna flutnings efnahagskjarnans til suðausturs. Hollenski sykurinn framleiddur í Antillaeyjum var betri en sá frá Pernambuco, og það hjálpaði að hraða úrkynjun.
 
==Ferðalög==
Fjara Pernambuco fylkisins er hér um bil 187 km löng, með ströndum, brimklifum, þéttbýlissvæðum og næstum því hreinum stöðum. Auk strandanna er Fernando de Noronha eyjaklasinn, með hinum 16 ströndum sínum. Þekktastar strendur fylkisins eru staddar í suðri, t.d. Boa Viagem, Candeias, Gaibu, Muro Alto, Porto de Galinhas e Serrambi. Í norðri er þekktastur sögustaður landshlutans, í [[Olinda]] borg. Hann er frægur fyrir kjötkveðjuhátíð, þegar margir brasilískir og erlendir ferðamenn safnast saman til þess að njóta menningarmismunarins ásamt ríkulegu veðrunum og nýlendulandslaginu, næstum fullkomlega varðveitt. Stærstar strendur norðursins eru Maria Farinha, Carne de Vaca, Itamaracá og Rio Doce. Fylkið stjórnar fræga Fernando de Noronha eyjaklasann. Hann er álitinn besti staðurinn til brimbrettabruns í allri Brasilíu.
 
==Furðuverk==