„Slytherin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
NjardarBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: en:Hogwarts#Houses
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Slytherin''' er ein af hinum fjórum [[heimavist]]um í skólanum [[Hogwarts]], sem segir frá í bókunum um [[Harry Potter]]. Galdramaðurinn [[Salazar Slytherin]] sem er einn af fjórum stofnendum skólans stofnaði þessa heimavist. Slanga á grænum og gylltum fleti er tákn vistarinnar sem er stjórnað af [[Severus Snape]]. [[Blóðugi baróninn]] er draugurinn sem fylgir heimavistinni og inngangurinn er hreinn og sléttur steinveggur sem þar af leiðandi er mjög erfitt að finna. Það sem einkennir nemendur í Slytherin er mikill metnaður, svo mikill að þráin eftir völdum hefur leitt marga þeirra til að ganga til liðs við Voldemort.Hinn versti óvinur
Harrys "Draco Malfoy sonur Lucius Malfoy (sem er drápari)er í Slytherin heimavistinni.
 
{{Stubbur|bókmenntir}}