„Dögg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Spider web with dew drops.jpg|right|200px|thumb|Döggmerlaður kóngulóavefur.]]
[[Image:Dew on grass Luc Viatour.jpg|thumb|200px|Dögg á strái.]]
[[Image:Dew_on_grass_closeup.jpg|right|200px|thumb|Döggslungið grasigras.]]
'''Dögg''' ('''áfall''', '''náttfall''' eða '''væða''') er [[gufa]] í loftinu sem hefur þést á einhverju köldu, t.d. á [[gras]]i eða [[lauf]]um. Dögg þéttist vanalega yfir nóttina og er augljós berum augum að [[morgun|morgni]] dags.