„Grafík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
NjardarBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ja:グラフィック
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Getur líka átt við hljómsveitina [[Grafík (hljómsveit)|Grafík]] frá Ísafirði''.
'''Grafík''' (eða '''svartlist''' <ref>[http://www.timarit.is/?issueID=419347&pageSelected=12&lang=0 Lesbók Morgunblaðsins 1968]</ref> ) er heiti á tækni í [[myndlist]], sem felst í að grafa eða æta mynd á [[plata|plötu]], sem notuð er til að þrykkja með prentlitum mynd á [[pappír]], [[silki]] eða annað efni. Grafískar vinnuaðferðir eru flokkaðar eftir eðli aðferðarinnar sem unnin er í viðkomandi plötu eða flöt.