„Hvítblinda“: Munur á milli breytinga

300 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:White-out_hg.jpg|thumb|right|Kjöraðstæður fyrir hvítblindu á Suðurskautslandinu.]]
'''Hvítblinda''' er truflun á [[sjónskynjun]] sem lýsir sér með því að allt rennur saman í hvíta heild án skugga, [[Kennileiti|kennileita]], [[Áttir|áttar]] eða dýptar. Gerist þetta helst þar sem jörð er alhvít og himininn er skýjaður (t.d. upp á jökli eða í snjóbreiðu). Hvítblinda er einnig sjálf birtan á alhvítum svæðum þar sem himinn og jörð renna saman. ''Snjóblinda'' er hið sama, nema snjóblinda er eingöngu tímabundin sjóndepra af völdum mikillar snjóbirtu, en er ekki lýsing á birtuskilyrðum.
 
{{Stubbur}}
Óskráður notandi