„Hvítblinda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m +fl +iw
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:White-out_hg.jpg|thumb|right|Kjöraðstæður fyrir hvítblindu á Suðurskautslandinu.]]
'''Hvítblinda''' er truflun á [[sjónskynjun]] sem lýsir sér með að allt rennur saman í hvíta heild án skugga, [[Kennileiti|kennileita]], [[Áttir|áttar]] eða dýptar. Gerist þetta helst þar sem jörð er alhvít og himininn er skýjaður.