Munur á milli breytinga „Kayapo-fólkið“

ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: de, en, es, fr, hr, it, pt)
Frá 19-24 [[febrúar]] árið 1989 söfnuðust saman við árbæinn Altmira 600 Amazonbúar og jafn margir alþjóðlegir [[fjölmiðill|fjölmiðlamenn]], [[ljósmyndari|ljósmyndarar]], [[heimildamyndagerðarmaður|heimildamyndagerðarmenn]], brasilískir og erlendir pólitíkusar og fulltrúar óháðra samtaka. Allt gekk eins og í sögu, [[Sting]] kom, [[Jóhannes Páll páfi II]] sendi skeyti og Altmira samkoman vakti heimsathygli. Stuttu síðar hætti Alþjóðabankinn við lánveitingu til stíflugerðarinnar og árið 1992 var sigur í höfn hjá Kayapo fólkinu þegar öllum áformum um framkvæmdir var hætt og verndarsvæðunum var fjölgað úr tvem í þrjú. Þannig sigraði Kayapo fólkið áralanga baráttu sína fyrir eigin velferð og það gegn öllum líkum.<ref name="Kayapo Resistance"/>
Það sem gerði Kayapoum kleift að fanga áhuga umheimsins á baráttumálum sínum voru fyrst og fremst nútímalegur fréttaflutningur og upplýst fjölmiðlun. Án fjölþjóðlegra samskipta hefði líklega aldrei komið til þessa. Áberandi sviðsetning menningar þeirra hefur einnig skipt sköpum. Meðvituð notkun þeirra á orðum eins og „[[mennigmenning]]“ og „[[uppruni]]“ í samskiptum sínum við hina ýmsu ráðamenn síðustu ár hefur kannski aukið þrýsting á Kayapo fólkið að viðhalda sérstöðu sinni um ókomna tíð.<ref name="Brazilian Indian"/>
 
[[Mynd:Sting 21111985 06 700.jpg|thumb|Tónlistarmaðurinn Sting.]]
 
== Framtíðin ==
40

breytingar