Munur á milli breytinga „Kayapo-fólkið“

ekkert breytingarágrip
En upp úr 1960 jókst ágangur brasilískra stjórnvalda og landnema inn á verndarsvæði Kayapo fólksins. Bygging hraðbrautar þvert yfir verndarsvæðið hafði í för með sér aukna umferð og uppgötvun gullnáma inn á verndarsvæðinu leiddi til [[kvikasilfurmengun|kvikasilfurmengunar]] í aðalfiskveiðiá Kayapo fólksins og losun [[geislavirkur|geislavirks]] úrgangs frá krabbameinsleitarstöð olli tugum dauðsfalla meðal þeirra.<ref name="Kayapo Resistance"/>
 
Sögusagnir þess efnis að stjórnvöld í Brasilíu hyggðust byggja röð af vatnsorkustíflum, meðfram Xingu ánni og þverám hennar, komust á kreik og vissi Kayapo fólkið að afleiðingar slíkra framkvæmda yrðu skelfilegar fyrir þá, þar sem stór hluti landssvæðis þeirra færi undir vatn. Framkvæmdirnar áttu að vera fjármagnaðar af [[Alþjóðabankinn|Alþjóðabankanum]]. Kayapo fólkið varð frá sér numið af reiði í garð stjórvalda fyrir að bera ekki fyrirhugaðar aðgerðir undir sig og hundsa þar með algerlega [[pólitík|pólitískan]] og [[lög|lagalegan]] rétt þeirra. Stjórnvöld komu á ákvæði í lögum sem hefur gengið undir nafninu ''Catch 22''. Ákvæðið innihélt endurskilgreiningu á frumbyggjum sem í stuttu máli meinarmeinaði þeim aðgang að [[réttarkerfi|réttarkefinu]].<ref name="Kayapo Resistance"/>
 
Aðstæður kölluðu á breytingar og baráttan[[andspyrna]] hófst með vopnuðum árásum Kayapo fólksins á [[landnema]] sem stóðu yfir í 15 ár. ÞessumAuk og öðrumvopnaðrar bardagaaðferðumandspyrnu beittu þau, enöðrum andspyrnuaðgerðum ekkiog tilhöfðu einskisárangur sem erfiði því að lokum yfirgáfu allir landnemar og [[námumenn]] hurfu af svæðinu í kjölfariðverndarsvæðið. Áralaöng barátta þeirra gerði það að verkum að öllu ólöglegu [[skógarhögg|skógarhöggi]] var hætt árið 1987 og áætlanir um losun geislavirks úrgangs aflögð. Í kjölfarið fauk ''Catch 22'' klausan og Kayapo fólkið komst yfir skýrslur frá Alþjóðabankanum sem sönnuðu fyrirhugaða stíflugerð stjórnvalda.<ref name="Kayapo Resistance"/>
 
Skipulögð [[mótmæli]] 500 Kayapo manna fóru fram í borginni [[Belem]], fyrir framan [[Höll réttlætis]], stuttu síðar þar sem þau fordæmdu kúgun brasilískra stjórnvalda. En mótmælin urðu að engu þegar Kayapo fókið var hraktið burt á grundvelli klæðaburðar. Þá gerðu þeir gögnin frá Alþjóðabankanum opinber og vöktu þannig enn meiri athygli á fyrirhuguðu umhverfisslysi.<ref name="Kayapo Resistance"/>
 
== Alþjóðleg mótmæli í Altmira ==
Tækniframfarir á 9. áratugnum bauðbuðu upp á fjölbreyttari framsetningarmöguleika málstaðar Kayapo fólksins og aukið svigrúm Kayapo fólksins til aðgerða gerði þeim kleift að tengja baráattumál sín við alþjóðlega umhverfisstefnu.<ref name="Brazilian Indian"/> Með einhverja kunnáttu í [[portúgalska|portúgölsku]], lestri og skrift gat Kayapo fólkið komið sér í samband við umheiminn með hjálp [[mannfræðingur|mannfræðinga]], [[óháð samtök|óháðra samtaka]] og stuðningshópa [[innfæddur|innfæddra]]. Saman skipulögðu þau alþjóðleg mótmæli sem halda átti í [[Altmira]], en þar áttisem fyrsta stíflan átti að rísa. Þangað áttu að koma fulltrúar brasilískra stjórnvalda, fulltrúar Alþjóðabankans, innlendrainnlendir og alþjóðlegraalþjóðlegir fjölmiðlafjölmiðlar auk umhverfissinna, [[mannréttindi|mannréttindasinna]], stuðningsmanna innfæddra og eins mikið af innfæddum og mögulegt væri. Kayapo fólkið gerði sér grein fyrir því að árangur samkomunnar væri bundinn því hversu mikla athygli hún fengi hjá fjölmiðlum og þar af leiðandi almenningi. Þannig kom Kayapo fólkið á fót auglýsingarherferð um heimiinnheim allan í lok ársins 1988 ogþar kynntusem samkomunamótmælin í Altmira og baráttumálmálstaður sínþeirra var kynntur.<ref name="Kayapo Resistance"/>
 
Frá 19-24 [[febrúar]] árið 1989 söfnuðust saman við árbæinn Altmira 600 Amazonbúar og jafn margir alþjóðlegir [[fjölmiðill|fjölmiðlamenn]], [[ljósmyndari|ljósmyndarar]], [[heimildamyndagerðarmaður|heimildamyndagerðarmenn]], brasilískir og erlendir pólitíkusar og fulltrúar óháðra samtaka. Allt gekk eins og í sögu, [[Sting]] kom, [[Jóhannes Páll páfi II]] sendi skeyti og AlmiraAltmira samkoman varðvakti alþjóðleg fjölmiðlavelgengniheimsathygli. Stuttu síðar hætti Alþjóðabankinn við lánveitingu til stíflugerðarinnar og árið 1992 var sigur í höfn hjá Kayapo fólkinu þegar öllum áformum um framkvæmdir var hætt og verndarsvæðunum var fjölgað úr tvem í þrjú. Þannig sigraði Kayapo fólkið þessa áralönguáralanga baráttu sína fyrir velferðeigin sinnivelferð og það gegn öllum líkum.<ref name="Kayapo Resistance"/>
Það sem gerði Kayapoum kleift að fanga áhuga umheimsins á baráttumálum sínum voru fyrst og fremst nútímalegur fréttaflutningur og upplýst fjölmiðlun. Án fjölþjóðlegra samskipta hefði líklega aldrei komið til þessa. Áberandi sviðsetning menningar þeirra hefur einnig skipt sköpum. Meðvituð notkun þeirra á orðum eins og „mennig“„[[mennig]]“ og „uppruni“„[[uppruni]]“ í samskiptum sínum við hina ýmsu ráðamenn síðustu ár hefur kannski aukið þrýsting á Kayapo fólkið að viðhalda sérstöðu sinni um ókomna tíð.<ref name="Brazilian Indian"/>
 
 
En þrátt fyrir sigur Kayapo fólksins gegn ágangi brasilískra stjórnvalda hefur ekki allt gengið slyndralaust fyrir sig í framhaldinu því enn eru Kayapo leiðtogar að semja ólöglega við skógarhöggs- og námumenn. Þessir samningar hafa fært umræddum leiðtogunum glás af peningum, gulli og alls kyns góssi á borð við [[flugvél|flugvélar]], vélknúin farartæki og hús í [[vestrænn|vestrænum]] stíl. Ekkert virðist geta stöðvað leiðtogana hvað þetta varðar.<ref name="Green image">Moffett, M. (1994). Kayapo Indians Lose Their `Green' Image: Former Heroes of Amazon Succumb to Lure of Profit. Wall Street Journal (Eastern edition), 1994(des.): A.6.</ref>
[[Mynd:Kaiapos.jpeg|thumb|Kayapo leiðtogarnir Raoniiii, Kaye, Kadjor, Panara.]]
Kayapo fólkið hefur haldið því fram að þau séu knúin óbeint til samninga um [[náttúruauðlind|náttúruauðlindir]] sínar af stjórnvöldum. Því til rökstuðnings benda þau á að mörg timbur- og námufyrirtæki bjóðameð starfsemi á verndarsvæðunum bjóði upp á [[heilbrigðisþjónusta|heilbrigðisþjónustu]], nokkuð sem brasilísk stjórvöld hafa vanrækt að mestu. En skógarhöggið er kannski ekki það sem ber að hafa mestar áhyggjur af því kvikasilfursmenguninkvikasilfursmengun sem námugröfturinn hefur í för með sér hefur ekki aðeins mengað árnar heldur mælist óhóflegt kvikasilfursmagn í blóði margra Kayapo manna.<ref name="Green image"/>
 
Auðvitað á þetta ekki við um allt Kayapo fólkið því flestum er ekki það vald gefið að stjórna þorpum. og hvortHvort sem Kayapo fólkið sé álitið eins frumstætt og aðrir innfæddir sem búa innan verndasvæðisins, eru þeir meðvitaðir um stöðu sína og þeim skortir ekki kímni yfir stöðunni. Oft spaugast þau sín á milli og segja að einhver sé ekki lengur Kayapo maður vegna þess að sá hinn sami getur hvorki sofið án teppis né gengið án skófatnaðar.<ref name="Brazilian Indian"/>
 
== Tilvísanir ==
40

breytingar