Munur á milli breytinga „Kayapo-fólkið“

ekkert breytingarágrip
'''Kayapo fólkið''' er 7,000 manna Ge-talandi örþjóð [[frumbyggi|frumbyggja]] sem býr innan um regnskóga Mið-[[Brasilía|Brasilíu]] við [[Xingu]] ána, einni af stærri þverám [[Amazon|Amazon-fljóts]]. [http://en.wikipedia.org/wiki/Caiapos] Þau búa í 14 innbyrgðis sjálfstæðum samfélögum og er svæðið sem þeim tilheyrir í dag á stærð við [[Skotland]] en þar er að finna blöndu af [[skóglendi]] og [[grassléttur|grassléttum]] (4).
 
[[Mynd:Kaiapos.jpeg|thumb|Kayapo leiðtogarnir Raoniiii, Kaye, Kadjor, Panara.]]
40

breytingar