Munur á milli breytinga „Kransæðahjáveituaðgerð“

ekkert breytingarágrip
'''Kransæðahjáveituaðgerðir''' eru algengustu [[hjarta]]aðgerðirnar sem framkvæmdar eru á fullorðnum einstaklingum og eru jafnframt algengustu aðgerðirnar til meðferðar á [[kransæðaþrengsl]]um.<ref name="Medical-Surgical Nursing">Monahan, F. D., Sands, J. K., Neighbors, M. & Marek, J. F. (ritstj.) (2007). ''Phipps’ Medical-Surgical Nursing: Health and Illness Perspectives''. Edinburgh: Mosby Inc./ Elsevier Limited.</ref>
'''Kransæðahjáveituaðgerðir''' eru algengustu [[hjarta]]aðgerðirnar sem framkvæmdar eru á fullorðnum einstaklingum og eru jafnframt algengustu aðgerðirnar til meðferðar á [[kransæðaþrengsl]]um.<ref name="Medical-Surgical Nursing">Monahan, F. D., Sands, J. K., Neighbors, M. & Marek, J. F. (ritstj.) (2007). ''Phipps’ Medical-Surgical Nursing: Health and Illness Perspectives''. Edinburgh: Mosby Inc./ Elsevier Limited.</ref> Meirihluti kransæðahjáveituaðgerða, eða um 70%, eru gerðar á hjarta sem hefur verið stöðvað og sjúklingur tengdur [[hjarta- og lungnavél]], en einnig er hægt að framkvæma aðgerðina á sláandi hjarta. Í flestum tilfellum er sjúklingur vægt ofkældur áður en klemmt er á [[ósæð]]ina og hjartað stöðvað með svokallaðri ''cardioplegiu'' sem er gefin í gegnum ósæðarótina. Cardioplegian er svo gefin á 15-20 mínútna fresti út aðgerðina til að viðhalda virkninni.<ref name="Clinical Surgery">Henry, M. M. & Thompson, J. N. (ritstj.) (2005). ''Clinical Surgery''. Edinburgh: Elsevier Limited.</ref> Æðarnar sem notaðar eru til hjáveitu geta bæði verið [[slagæð]]ar og [[bláæð]]ar, en það hefur sýnt sig að slagæðar hafa lengri líftíma og notkun þeirra því sífellt að færast í aukanna. Sú bláæð eða græðlingur sem oftast er notaður til hjáveitu er löng bláæð úr fæti sjúklings sem heitir ''vena saphanous''. Snúa þarf græðlingnum á rönguna vegna [[Bláæðalokur|loka]] sem í æðinni eru og er annar endi hans tengdur við [[kransæð]] og hinn tengdur ósæðinni. Innri brjóstveggsslagæðar eru algengustu slagæðarnar sem notaðar eru til hjáveitu og þar sem þær eru þegar tengdar stærri slagæðum þarf aðeins að flytja annan endann og græða hann við kransæð.<ref name="Medical-Surgical Nursing"/> Þegar búið er að tengja allar hjáveitur er blóði dælt aftur inn í hjartað og sjúklingur tekinn af hjarta- og lungnavélinni.<ref name="Clinical Surgery"/> Áður en [[skurðsár]]i sjúklings er lokað eru tengdir [[Gangráður|gangráðsvírar]] í [[Hjartagátt|gáttir]] og [[Hjartaslegill|slegla]] og [[dren]]um komið fyrir í [[miðmæti]] umhverfis hjarta til þess að taka á móti [[blóð]]i og [[Vessar|vessa]] frá aðgerðarsvæði fyrst um sinn.<ref name="Medical-Surgical Nursing"/>
 
 
== Aðgerðin ==
 
'''Kransæðahjáveituaðgerðir''' eru algengustu [[hjarta]]aðgerðirnar sem framkvæmdar eru á fullorðnum einstaklingum og eru jafnframt algengustu aðgerðirnar til meðferðar á [[kransæðaþrengsl]]um.<ref name="Medical-Surgical Nursing">Monahan, F. D., Sands, J. K., Neighbors, M. & Marek, J. F. (ritstj.) (2007). ''Phipps’ Medical-Surgical Nursing: Health and Illness Perspectives''. Edinburgh: Mosby Inc./ Elsevier Limited.</ref> Meirihluti kransæðahjáveituaðgerða, eða um 70%, eru gerðar á hjarta sem hefur verið stöðvað og sjúklingur tengdur [[hjarta- og lungnavél]], en einnig er hægt að framkvæma aðgerðina á sláandi hjarta. Í flestum tilfellum er sjúklingur vægt ofkældur áður en klemmt er á [[ósæð]]ina og hjartað stöðvað með svokallaðri ''cardioplegiu'' sem er gefin í gegnum ósæðarótina. Cardioplegian er svo gefin á 15-20 mínútna fresti út aðgerðina til að viðhalda virkninni.<ref name="Clinical Surgery">Henry, M. M. & Thompson, J. N. (ritstj.) (2005). ''Clinical Surgery''. Edinburgh: Elsevier Limited.</ref> Æðarnar sem notaðar eru til hjáveitu geta bæði verið [[slagæð]]ar og [[bláæð]]ar, en það hefur sýnt sig að slagæðar hafa lengri líftíma og notkun þeirra því sífellt að færast í aukanna. Sú bláæð eða græðlingur sem oftast er notaður til hjáveitu er löng bláæð úr fæti sjúklings sem heitir ''vena saphanous''. Snúa þarf græðlingnum á rönguna vegna [[Bláæðalokur|loka]] sem í æðinni eru og er annar endi hans tengdur við [[kransæð]] og hinn tengdur ósæðinni. Innri brjóstveggsslagæðar eru algengustu slagæðarnar sem notaðar eru til hjáveitu og þar sem þær eru þegar tengdar stærri slagæðum þarf aðeins að flytja annan endann og græða hann við kransæð.<ref name="Medical-Surgical Nursing"/> Þegar búið er að tengja allar hjáveitur er blóði dælt aftur inn í hjartað og sjúklingur tekinn af hjarta- og lungnavélinni.<ref name="Clinical Surgery"/> Áður en [[skurðsár]]i sjúklings er lokað eru tengdir [[Gangráður|gangráðsvírar]] í [[Hjartagátt|gáttir]] og [[Hjartaslegill|slegla]] og [[dren]]um komið fyrir í [[miðmæti]] umhverfis hjarta til þess að taka á móti [[blóð]]i og [[Vessar|vessa]] frá aðgerðarsvæði fyrst um sinn.<ref name="Medical-Surgical Nursing"/>
 
== Fylgikvillar ==
40

breytingar