„Kransæðasjúkdómar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Annato (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kransæðasjúkdómar''' eru algengastir hjartasjúkdóma[[hjarta]]sjúkdóma og leiðandi orsök dauðsfalla um heim allan.<ref name="Comparative Study">Ballan, A., Lee, G.. (12007). A Comparative Study of Patient perceived Quality of Life pre and post Coronary Artery Bypass Graft Surgery. Australian Journal of Advanced Nursing,2 24(4),3 24-8.</ref><ref name="Clinical Surgery">Henry, M. M. & Thompson, J. N. (ritstj.) (2005). Clinical Surgery. Edinburgh: Elsevier Limited.</ref><ref name="Principles & Practice">Boon, N. A., Colledge, N. R., Walker, B. R. & Hunter, J. A. A. (ritstj.) (2006). Davidson’s Principles & Practice of Medicineı. Edinburgh: Elsevier Limited.</ref> Þegar talað er um kransæðasjúkdóma er átt við þrengingar eða stíflur í kransæðum hjartans vegna æðakölkunar eða [[blóðtappa]] sem myndast í kjölfar hennar. [[Æðakölkun]] er ekki einskorðuð við [[kransæðar]] hjartans, heldur er um kerfisbundin og mögulega útbreiddan sjúkdóm að ræða. Æðakölkun getur birst sem sjúkdómur í slagæðum heilans og þá valdið [[blóðþurrð]] eða [[heilablóðfalli]], eða sem sjúkdómur í útlægum slagæðum og valdið [[heltiköstum]] eða alvarlegri blóðþurrð í útlimum. Sjúkdómar af völdum æðakölkunar geta allir verið til staðar hjá einum og sama sjúklingnum og er meinafræði þeirra sú sama.<ref (3).name="Principles & Practice"/>
 
Þegar æðakölkun birtist sem kransæðasjúkdómur valda þrengsli eða stíflur í kransæðum takmörkuðu blóðflæði til hjartavöðvans sem leiðir til klínískra einkenna kransæðasjúkdóms (2).<ref name="Clinical Surgery"/> Helstu [[einkenni]] kransæðasjúkdóms eru [[mæði]] og [[hjartaöng]] en aukning á þessum einkennum er ein aðal ástæða þess að sjúklingar leita sér læknisaðstoðar (1).<ref name="Comparative Study"/> Þekktir [[áhættuþættir]] kransæðasjúkdóma eru [[aldur]], hár blóðþrýstingur, [[sykursýki]], hækkaðar [[blóðfitur]], [[reykingar]] og ættarsaga um kransæðasjúkdóma (2).<ref name="Clinical Surgery"/> Það er engin þekkt lækning á kransæðasjúkdómum<ref (1)name="Comparative Study"/> en fyrsta [[meðferð]] er gjarnan gjöf lyfja sem minnka [[súrefnisþörf]] hjartans. Eftir því sem sjúkdómurinn ágerist getur hins vegar reynst óhjákvæmilegt að sjúklingur fari í aðgerð til að koma á betra blóðflæði til hjartavöðvans. Aðgerðir sem framkvæmdar eru eru [[kransæðavíkkun]], stent ísetning og [[kransæðahjáveituaðgerð]].<ref name="Clinical (2). Surgery"/>
 
== Tilvísanir ==
(1) Ballan, A., Lee, G.. (2007). A Comparative Study of Patient perceived Quality of Life pre and post Coronary Artery Bypass Graft Surgery. Australian Journal of Advanced Nursing, 24(4), 24-8.
<references/>
 
[[Flokkur:Hjarta- og æðakerfið]]
(2) Henry, M. M. & Thompson, J. N. (ritstj.) (2005). Clinical Surgery. Edinburgh: Elsevier Limited.
 
(3) Boon, N. A., Colledge, N. R., Walker, B. R. & Hunter, J. A. A. (ritstj.) (2006). Davidson’s Principles & Practice of Medicineı. Edinburgh: Elsevier Limited.