„Upplýsingatækni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:EAD_cable.jpg|thumb|right|Þróun fjarskiptakerfa hefur haft mikil áhrif á upplýsingatækni á síðustu áratugum.]]
'''Upplýsingatækni''' ('''UT''' eða [['''UTN]]''') er sú aðferð að velja sem besta [[tækni]] til að vinna með [[gögn]].<ref>{{vefheimild|titill=Vefur forsætisráðuneytisins um upplýsingatækni|url=http://www.ut.is/hugtok}}</ref>
 
Með þessari [[skilgreining]]u er hægt að segja að upplýsingatækni hafi verið til síðan að [[maður]]inn fór að geyma gögn. Í dag er þó aðalega átt við rafræn samskipti og geymslu á gögnum, til þess eru notaðar [[tölva|tölvur]] og annar rafrænn búnaður.