„Hnit (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Bæti við flokki "Stærðfræði"
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m tiltekt
Lína 1:
[[Mynd:Cartesian-coordinate-system.svg|thumb|right|Mynd sem sýnir einfalt hnitakerfi]]
'''Hnit''' er [[talnapar]] af gerðinni (a,b), sem sýnir staðsetningu punkts í tvívíðu [[hnitakerfi]]. Hér eru a og b [[Stak|stök]] í [[Rauntölumengi|mengi rauntalna]] og lýsa staðsetningu punktsins, a miðað við láréttan x-ás og b miðað við lóðréttan y-ás. [[Skurðpunktur]] þeirra hefur hnitið (0,0) og er oft kallaður upphafspunktur O, sem er dregið af orðinu ''origo'' = upphaf.
 
Einnig getur hnit verið [[talnaþrennd]] af gerðinni (a,b,c), sem sýnir hvar punktur er í þrívíðu hnitakerfi. Eins og í tvívíða kerfifnu eru a, b og c rauntölur og lýsa stöðu punktsins miðað við þrjá ása, x-ás og y-ás, sem eru hornréttir í láréttum fleti, og z-ás, sem er lóðréttur og sker hina tvo í sameiginlegum skurðpunkti, O = (0,0,0).
 
[[Flokkur:Stærðfræði]]
 
[[en:Coordinates (mathematics)]]