„Skjaldarmerki Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
DragonBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cy:Arfbais Gwlad yr Iâ
Rkt2312 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:ISLcoatCoat of arms of Iceland.pngsvg|thumb|Skjaldarmerki Íslands.]]
 
'''''Skjaldarmerki [[Ísland]]s''''' er silfurlitaður kross á himinbláum skildi, með eldrauðum krossi varpað inn í silfurkrossinn. Skjaldamerkið prýða hinir fjóru landvættir Íslands, einn fyrir hvern fjórðung: [[Griðungur]] (vestfirðir), [[Gammur]] (norðurland), [[Dreki]] (austfirðir) og [[Bergrisi]] (suðurland). Þeir standa á [[helluhraun]]i.