„Einar Örn Benediktsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
{{hreingera}}
Lína 1:
{{hreingera}}
Einar Örn Benediktsson (1962), var einn af stofnendum sjálfstæðu hljómplötuútgáfunnar [[Gramm]] árið 1981. [[Einar Örn]] var söngvari hljómsveitarinnar [[Purrkur Pilnikk,]] en Purrkur Pillnikk starfaði frá 1981 til 1982. Hljómsveitin var í forsvari fyrir nýja íslenska tónlist, sem sprettur uppúr síðpönkbylgju áttundaáratugarins. Purrkur Pillnikk var afkastamikil hljómsveit en hún gaf út 10 laga smáskífu [[Tilf]] í apríl 1981, síðan fylgdi [[Ekki Enn]] þá um haustið. Vor 1982 kom út önnur stór plata þeirra [[Googooplex]]. [[No time to think]] var 4 laga smáskífa. Maskínan var tónleikaplata. Hljómsveitin var í myndinni Rokk í Reykjavík eftir Friðrik Þór Friðriksson.
Einar Örn var söngvari í hljómsveitinni [[Kukl]] frá 1983 til 1986. Kukl gaf út The Eye og Holidays in Europe.