„FIT“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''FIT''' er íslensk [[banki|banka]][[skammstöfun]] sem stendur fyrir: ''Færsluskrá innistæðulausra tékka''. Hafi viðkomandi reikiningshafi í ótilteknum [[banki|banka]] farið yfir á reikiningnum, þá þarf hann að borga visst gjald, sem nefnist þessu sama nafni. Á [[heimabanki|heimabanka]] birtist oft ''Ath-FIT'' ef farið er yfir á reikningnum. Orðatiltækin að ''vera á fitti'' er oft notað yfir þá sem eru á skrá yfir útgefendur innistæðulausra ávísanna og sögnin að ''fitta'' merkir að gefa út innistæðulausa ávísun.
 
==Tengt efni==