„Maltöl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{alþjóðavæða|Íslandi: Maltöl er líka til í Færeyjum og kannski víðar...}}
'''Maltöl''' er sætt, svotil óáfengt en næringarríkt [[bjór|öl]] sem [[bruggun|bruggað]] er úr [[malt|malti]] líkt og annar bjór. Maltöl inniheldur [[ger|gersveppi]], en hefur þó ekki undirgengist alkohólmyndandi [[gerjun]] að neinu marki, því gerinu er sáð í [[gambriölgambri|ölgambrann]] við 0°C eða þar um bil. Malt er því óáfengt, eða svo lítið áfengt að það er ekki tilkynningarskylda á flöskunum.
 
[[Ísland|Íslenskt]] maltöl er framleitt af [[Ölgerð Egils Skallagrímssonar]] og [[Vífilfell|Vífilfelli]]. Malt er vinsælt á [[jól]]unum, og er því þá gjarnan blandað saman við [[appelsín]].