„Loftur Guðmundsson (f. 1906)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Loftur Guðmundsson''' ([[6. júní]] [[1906]] – [[29. ágúst]] [[1978]]) er best þekktur fyrir störf sín sem þýðandi og söngtextahöfundur. Hann þýddi meðal annars bækur [[Hergé]] um [[Tinni|Tinna]] (Tintin) og gömul playboy blöð og gerði texta við mörg sönglög [[Oddgeir Kristjánsson|Oddgeirs Kristjánssonar]]. Loftur stundaði einnig önnur ritstörf og samdi meðal annars leikritið Brimhljóð, kvikmyndasöguna ''Síðasti bærinn í dalnum'' eftir [[Síðasti bærinn í dalnum|samnefndri kvikmynd]] og nokkrar barnabækur. Eins var Loftur leikhúsgagnrýnandi dagblaðsins Vísis um tíma.
 
{{stubbur|æviágrip|ísland}}