„Ævintýralandið Narnía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Narnía er yfirleitt beygð skv. íslenskum málvenjum
Lína 1:
'''Ævintýralandið Narnía''' (e. '''The Chronicles of Narnia''') er ritröð ævintýrabóka eftir [[C. S. Lewis]]. Bækurnar eru sjö og fjalla að mestu um fjögur börn sem fyrir tilviljun flækjast í [[Ævintýraheimur|ævintýraheim]] [[Narnía|Narníu]], þar sem dýrin geta talað, galdrar eru viðteknir, og hið góða stríðir gegn hinu illa. Sögurnar útskýra á aðgengilegan hátt fyrir börn, nokkur af þemunum í [[Kristni|kristnum]] sið.
 
[[Pauline Baynes]] myndskreytti fyrstu útgefnu ritröðina.