„Halastjarna Halleys“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Synthebot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ia:Cometa Halley
Ahjartar (spjall | framlög)
Bætti inn málverki Giottós
Lína 1:
[[Image:Lspn comet halley.jpg|thumb|right|Halastjarna Halleys 1986]]
'''Halastjarna Halleys''' (oftast kölluð '''Halley''') er þekkt [[halastjarna]], kennd við [[England|enska]] [[stjörnufræði]]nginn sir [[Edmund Halley]] ([[1656]]-[[1742]]), sem fylgdist með henni þegar hún var í [[sólnánd]] árið [[1682]]. Hún gengur á ílangri braut um sólu sem nær út fyrir braut [[Neptúnus]]ar og inn fyrir braut [[Venus]]ar með umferðartímann um 76 [[ár]]. Síðast kom Halley í sólnánd og varð sýnileg með berum augum frá jörðu árið [[1986]]. Endmund Halley veitti því athygli að halastjarna með áþekka braut virtist hafa birst nokkuð reglulega á um 76 ára fresti, sem sé [[1531]], [[1607]] og 1682. Halley taldi að um sömu halastjörnu gæti verið að ræða og spáði endurkomu hennar árið [[1758]], sem gekk eftir.
 
[[Image:Tapestry of bayeux10.jpg|thumb|200px|right|Hluti af Bayeux-reflinum, einu frægasta listaverki miðalda, sem segir sögu Vilhjálms bastarðar. Fólkið t.v. bendir á halastjörnuna efst fyrir miðju. Þar stendur ISTI MIRANT STELLA eða "Þau dást að stjörnunni", en stjarnan var heillamerki Vilhjálms]]
 
== Halley í annálum ==
Lína 6 ⟶ 8:
 
===1066===
[[Image:Tapestry of bayeux10.jpg|thumb|200px|right|Hluti af Bayeux-reflinum, einu frægasta listaverki miðalda, sem segir sögu Vilhjálms bastarðar. Fólkið t.v. bendir á halastjörnuna efst fyrir miðju. Þar stendur ISTI MIRANT STELLA eða "Þau dást að stjörnunni", en stjarnan var heillamerki Vilhjálms]]
Halastjörnu Halleys er í fyrsta sinn getið íslenskum annálum árið [[1066]]. Frásögnin gæti verið byggð á innlendum heimildum þótt ritöld hafi ekki verið gengin í garð á Íslandi á þeim tíma. Eins líklegt er þó að heimildirnar séu enskar enda gerðust þau stórtíðindi sem halastjarnan átti að boða á Englandi. Frásögnin er ákaflega stuttaraleg en dæmigerð fyrir símskeytastíl annálanna og hljóðar svo: ''"Sén cometa á páskum". '' Árið 1066 féllu tveir herkonungar á Bretlandi, [[Haraldur harðráði]] við Stanford brú og [[Haraldur Guðinasson]] í orustunni við [[Hastings]] þegar [[Vilhjálmur bastarður]] braust til valda. Vilhjálmur hafði strax litið svo á að halastjarnan væri sinn heillaboði og taldi hana tákn þess að ákveðið ríki óskaði sér nýs konungs. Á hinum fræga [[Bayeux-refillinn|Bayeux-refli]], sem ofinn var til heiðurs Vilhjálmi, bastarði eru myndir af fólki sem stendur og bendir á halastjörnuna en til hliðar sést Haraldur konungur eins og að hrökklast úr hásæti sínu.
 
[[Image:Giotto - Scrovegni - -18- - Adoration of the Magi.jpg|thumb|Málverk eftir ítalska málarann [[Giotto di Bondone]] þar sem Betlehemsstjarnan er sýnd sem halastjarna, líklega halastjarna Halleys.]]
===1301===
Góðar athuganir frá meginlandi Evrópu eru til af halastjörnu Halleys þegar hún skein á himnum í september og október [[1301]] og glöggar lýsingar eru á ferð hennar milli stjörnumerkja himinhvelsins. Margir íslenskir annálar nefna hana en frásögnin í Lögmannsannáll er einna skýrust: