„Menexenos (Platon)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
batí ==> báti
Lína 1:
'''''Menexenos''''' er [[sókratísk samræða]] eftir [[Platon]].Viðmælendur eru þeir [[Sókrates]] og Menexenos.
 
Kjarninn í ''Menexenosi'' er löng útfararræða sem er [[skopstæling]] á þeirri sem [[Períkles]] flytur í riti [[Þúkýdídes]]ar um [[Pelópsskagastríðið]]. ''Menexenos'' er sér á batíbáti meðal verka Platons í þessu tilliti; samræðan sjálf þjónar þeim tilgangi einum að koma ræðunni að. Ef til vill af þeim sökum hefur verið dregið í efa að ''Menexenos'' sé ósvikin samræða Platons. Á hinn bóginn myndu flestir fræðimenn fallast á að hún sé ósvikin.
 
Það sem er ef til vill áhugaverðast við ''Menexenos'' er að hún er ein af fáum heimildum um [[Aþena|aþenskar]] útfararræður, enda þótt hún sé skopstæling á slíkri ræðu.