„Um túlkun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
eða „fullyrða“ og því vilja sumir gefa verkinu titilinn ''Um staðhæfingar''. Raunin er hins vegar sú að ekki er vitað hvernig titill verksins er til kominn. Ósennilegt er að hann sé frá Aristótelesi sjálfum.
 
Verkið fjallar að mestu leyti um meðferð einfaldra staðhæfinga og um [{[háttarökfræði]], þ.e. rökfræði [[nauðsyn]]ja og [[Möguleiki|möguleika]]. Í verkinu er komist að mikilvægum niðurstöðum, m.a. um meðferð [[hugtak]]a og [[orð]]a, eins og [[staðhæfing]], [[nafn]], [[umsögn]], [[neitun]], möguleiki og nauðsyn, sem og er mikilvægum afrekum náð, einkum í ljósi þess að í verkinu kemur fyrir fyrsta umfjöllun heimspekings um háttarökfræði.
 
Fyrstu sex kaflarnir snúast um nöfn og orð í tungumálinu, næstu þrír kaflar um undantekningar frá [[Mótsagnarlögmálið|mótsagnarlögmálinu]], [[Tvígildislögmálið|tvígildislögmálinu]] og [[Lögmálið um annað tveggja|lögmálinu um annað tveggja]], þá fjalla tveir kaflar um staðhæfingar og síðustu kaflarnir þrír um háttarökfræði.