„Sjálfstæðisflokkur Alaska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Sjálfstæðisflokkur Alaska er bandarískur stjórnmálaflokkur sem starfar í Alaska. Helsta stefna flokksins er að fá sjálfstæði frá Bandaríkjunum, einnig eru margir innan flok...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 26. október 2008 kl. 20:40

Sjálfstæðisflokkur Alaska er bandarískur stjórnmálaflokkur sem starfar í Alaska. Helsta stefna flokksins er að fá sjálfstæði frá Bandaríkjunum, einnig eru margir innan flokksins sem vilja ganga inn í Kanada.

Flokkurinn er stærsti þriðja flokks (enska: third party) flokkur sem starfar í Bandaríkjunum. Hann hefur mest fengið um 39 % fylgi í kosningum.