15.625
breytingar
m |
m |
||
'''Örnefnafræði''' kallast sú fræðigrein sem er undirgrein [[nafnfræði]]nnar og fæst við skýringar '''örnefna''' og hvernig þau tengjast [[saga|sögu]] og [[menning]]u; en örnefni er [[sérnafn]] sem á við vissa einingu í landslagi eða landsvæði, eins og t.d. [[Hverfell]], [[Reykjavík]] eða [[Hólahólar]]. Örnefni á [[Ísland]]i eru að flestu leyti mjög vel skjalfest, en löngum hefur farið fram vinna við að koma upp gagnagrunni. Um það sér ''[[Örnefnastofnun Íslands]]''.
==Tengt efni==
|