„Baldvin Einarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Baldvin Einarsson 1.jpg|thumb|Mynd af Baldvin Einarssyni.]]
'''Baldvin Einarsson''' ([[2. ágúst]] [[1801]] – [[9. febrúar]] [[1833]] [[Kaupmannahöfn]]) má telja einn af upphafsmönnum [[Ísland|íslensku]] sjálfsstæðishreyfingarinnar. ByrjaðiBaldvin hann að gefagaf út ritið [[Ármann á Alþingi]] árið [[1829]] til að koma skoðunum sínum á framfæri.
 
Baldvin Einarsson var fæddur að Molastöðum í Fljótum (1800) og var sonur hjónanna Einars Guðmundssonar á Lambanesi í Fljótum, hreppstjóra og Guðrúnar Pétursdóttur. Hann nam lögfræði við Kaupmannahafnarháskóla.