„Skírnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
tengill á Skírni á netinu
Lína 4:
 
''Skírnir'' er elsta tímarit á [[íslenska|íslensku]] sem enn kemur út. Fyrsta [[eintak]]ið kom út í [[Kaupmannahöfn]] [[haust]]ið [[1827]] og tók við af [[Íslenzk sagnablöð|Íslenzkum sagnablöðum]] sem bókmenntafélagið hafði áður gefið út. Fyrst flutti það [[frétt]]ir, en um [[aldamót]]in [[1900]] var því alfarið breytt í menningartímarit. Tímaritið var [[Prentun|prentað]] í Kaupmannahöfn til ársins [[1890]], en eftir það í [[Reykjavík]].
 
== Tenglar ==
*[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?t_id=300023&lang=0 Skírnir á Timarit.is], hægt að lesa Skírni frá 1827 til 1916
 
{{Stubbur}}