„Slysavarnafélagið Landsbjörg“: Munur á milli breytinga

landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi
Efni eytt Efni bætt við
m landsbjörg
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 20. október 2008 kl. 13:59

Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landssamtök björgunarsveita og slysavarnafélaga á Íslandi. Samtökin urðu til 9. október árið 1999 við sameiningu Slysavarnafélags Íslands og Landsbjargar, landssamtaka björgunarsveita. Aðilar að sambandinu eru 99 björgunarsveitir, 70 slysavarnadeildir og 50 unglingadeildir.

Tenglar

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.