„Fjórvegur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
GDK (spjall | framlög)
m image linkfix
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Septem-artes-liberales_Herrad-von-Landsberg_Hortus-deliciarum_1180.jpg|thumb|right|250px|Hinar sjö frjálsu listir.]]
'''Fjórvegur''' (''quadrivium'') nefndust einu nafni fjórar af hinum „''sjö frjálsu listum''“ í [[háskóli | háskólum]] [[Miðaldir | miðalda]]. Greinarnar voru: [[tölvísi]], [[flatarmálsfræði]], [[stjarnfræði]] og [[sönglist]].
 
Þessar fjórar greinar (quadrivium) voru framhaldsgreinar að loknum [[þrívegur | þríveginum]] (''trivium''). Fjórvegurinn var einnig nokkurskonar fornám ef menn ætluðu að nema [[heimspeki]] eða [[guðfræði]].
 
[[Flokkur:Menntun]]